Líkamslögun

Ég hef aldrei almennilega skilið tískublaðalýsingar um líkamslögun. Jú, ég hef kannski náð stundurglasinu en hef ekki alveg getað tengt í huganum hvernig epla-, peru-, hjarta- eða sleikjólöguð kona lítur út. Þaðan að síður hef ég getað áttað mig á hvar ég á heima í þessari ávaxta-, nammi-, dótakörfu. En nú veit ég betur. Ég ákvað í framhaldi af umræðu föstudaginn að googla "body shapes" og viti menn ég fann eigin líkamslögun og lögun annarra kvenna í kringum mig. Þannig ef ykkur vantar aðstoð við að koma ykkur á réttan líkamslögunarbás... þá er ég með þetta á hreinu... eða kannski bara hinar frægu Susanna og Trinny.

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sólveig bloggar

Höfundur

Sólveig
Sólveig
"No man is an Island"
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • skór
  • ...t34
  • ...ga27_205599
  • ...ganga27
  • ...ganga22

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband